Kirkjusöngur 2017

1000 564 Söngskólinn í Reykjavík

Hinn árlegi kirkjusöngsdagur Söngskólans verður sunnudaginn 22. október. Þá bíðst söngnemendum kostur á því að syngja einsöng í kirkjum borgarinnar.

Kirkjusöngsdagurinn er gott tækifæri til að kynna sig, vinna með organistum og byggja tengslanetið. Þetta hefur reynst vel undanfarin ár.

Hér að neðan er hægt að sjá hvaða nemandi verður í hvaða kirkju, sunnudaginn 22. október: 
Fella og Hólakirkja - Ragnhildur Þórhallsdóttir  

Laugarneskirkja - Þórhildur Steinunn 

Langholtskirkja - Magnús Már Björnsson 

Víðistaðakirkja - Salný Vala Óskarsdóttir 

Kópavogskirkja - Halldóra Ósk Helgadóttir 

Vídalínskirkja - Rosemary Atieno Odhiambo

Grensáskirkja - Guðný Guðmundsdóttir 

Hallgrímskirkja - Pétur Úlfarsson 

Grafarvogskirkja - Hans Martin Hammer
Aðrar dagsetningar:
29. október Guðríðarkirkja - Sigurbjörg Thelma Sveinsdóttir  

29. október Seltjarnarneskirkja - Ari Ólafsson 

5. nóvember Hjallakirkja - Hans Martin Hammer
Ódagsett:
Dómkirkjan - Oddný Óskarsdóttir 

Digraneskirkja - Þórhildur Steinunn