Kirkjusöngur 28. okt. nk.

1800 1800 Söngskólinn í Reykjavík

Kirkjusöngur 28. okt. nk.

Hinn árlegi kirkjusöngur nemenda Söngskólans í Reykjavík stendur nú yfir.

Fyrsti hópur nemenda er þegar búinn að syngja og næsta sunnudag 28. nóv. er komið að næsta hópi.

Eftir taldir nemendur munu því syngja í eftirtöldum kirkjum:

Grensáskirkja: Ragnhildur Jóhanna Júlíusdóttir

Seltjarnarneskirkja: Þórarinn Jónsson

Digraneskirkja: Þórhildur Steinunn Kristinsdóttir

 

þ. 11. nóvember er kirkjusöngur í Garðakirkju á Álftanesi

Garðakirkja: Salný Vala Óskarsdóttir