Mahler og Mussorgsky í Hannesarholti 31. okt. kl. 20:00

1021 682 Söngskólinn í Reykjavík

Aron Axel nam við Söngskólann og útskrifaðist bæði með einsöngvarapróf og söngkennarapróf frá skólanum
Hrönn er píanóleikari og kennari við Söngskólann

Söngvar og dansar dauðans er ljóðaflokkur saminn af Modest Mussorgsky á áratugnum 1870-80 við ljóð Arseny Golenishchev-Kutuzov. Dauðinn spilar veigamikið hlutverk í öllum lögunum, þau lýsa á ljóðrænan hátt raunveruleika 20.aldar Rússlandi: ungbarnadauða, dauða á yngri árum, drykkfelld ævintýri og stríði.

Söngvar farandmannsins er ljóðaflokkur saminn af Gustav Mahler við sinn eigin texta á árunum 1884-5.  Mahler samdi flokkinn eftir misheppnaða ást á sópran söngkonunni Jóhannu Richter, en þau kynntust í Þýskalandi á meðan hann stjórnaði þar. Lögin lýsa eigin tilfinningareynslu tónskáldsins.

Miðasala: https://www.operudagar.is/is/2018/vidburdir/