Masterclass með Vladimir Gertz

784 295 Söngskólinn í Reykjavík

Rússneski bassasöngvarinn, Vladimir Gertz, heldur masterclass fyrir nemendur í ljóða- og aríudeild:

þriðjudaginn 12. september kl. 13:00 – 16:00

Allir velkomnir – áheyrn ókeypis

 

Frjálst verkefnaval. Þeir nemendur sem vilja nýta sér þetta frábæra tækifæri þurfa að skrá sig á lista í móttöku skólans, sími: 552-7366

Þetta er í fyrsta sinn sem við fáum Vladimir Gertz til okkar og við erum spennt fyrir því að kynnast honum!