Nemendatónleikar 22. febrúar 2023

1200 630 Söngskólinn í Reykjavík

Miðvikudaginn 22. febrúar kl. 18:00 verða aðrir nemendatónleikar ársins. 

Þeir sem syngja á tónleikunum eru nemendur Garðars Thórs Cortes, Hörpu Harðardóttur, Kristínar Ragnhildar Sigurðardóttur, Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur og Viðars Gunnarssonar. Meðleikari á tónleikunum verður Hólmfríður Sigurðardóttir.