Sönglagaflokkurinn FIMM ÁRSTÍÐIR

2034 2560 Söngskólinn í Reykjavík

Vakin er athygli á því að á Annan í páskum 5. apríl kl. 17:15 er á dagskrá RÚV, þáttur með tónlist eftir starfsmann Söngskólans í Reykjavík, þorvald Gylfason, en þar verður fluttur lagaflokkurinn Fimm Árstíðir við ljóð Snorra Hjartarsonar.
Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Elmar Gilbertsson tenór og Snorri Sigfús Birgisson píanó flytja lögin.

Sjá https://notendur.hi.is/gylfason/Fimm%20%C3%A1rst%C3%AD%C3%B0ir.html

Bók með lögunum kom út fyrir jólin 2021, sjá https://notendur.hi.is/gylfason/annadREV.html

Gleðilega páska.