Þematónleikar Grunndeildar

2820 2364 Söngskólinn í Reykjavík

Á mánudaginn næsta, 22. nóvember, verður Grunndeild Söngskólans í Reykjavík með sína tónleika. Sungin verða íslensk og erlend þjóðlög. Allir hjartanlega velkomnir.