Páskafrí hefst á morgun þ. 25. mars eða á morgun. Þetta er örlítið fyrr en ráðgert var en þær ráðstafanir sem ríkisstjórn Íslands hefur gripið til í því skyni að hefta útbreiðslu veirunnar, þá verður öllum skólum landsins lokað frá miðnætti í nótt þ. 24. apríl 2021
GLEÐILEGA PÁSKA