STAÐUR & STUND

9. október, 2019

Prófessor Roland Schubert í heimsókn

Prófessor Roland Schubert

Próf. Roland Schubert ( óperusöngvari og yfirmaður Söngdeildarinnar við Mendelsohn akademíuna í Leipzig) verður gestur Söngskólans í Reykjavík og Listaháskóla Íslands, mánudaginn 13. frá kl. 09 – 12, þriðjudaginn 14. kl. 13 – 16 og á miðvikudag 15. kl. 16 – 19.

Fyrirhugað er að Próf. Schubert vinni með nemendaóperunni og ljóða- og aríudeildinni, bæði að Galakvöldinu sem er í bígerð og leiði síðan ljóða- og aríudeildina á þriðjudeginum. Allir eru velkomnir til að koma og fylgjast með í ljóða- og aríudeildinni á þriðjudeginum. Það er mikil fengur að fá hann í heimsókn og kjörið tækifæri fyrir nemendur að koma og fylgjast með.

Að lokum verður R. Schubert  með sameiginlegan tíma á miðvikudagseftirmiðdag frá kl. 16:00 – 19:00 með LHÍ nemendum og Söngskólanemendum í Söngskólanum og það er líka opið til áheyrnar fyrir alla.

9. október, 2019

Prófessor Roland Schubert í heimsókn

Prófessor Roland Schubert

Próf. Roland Schubert ( óperusöngvari og yfirmaður Söngdeildarinnar við Mendelsohn akademíuna í Leipzig) verður gestur Söngskólans í Reykjavík og Listaháskóla Íslands, mánudaginn 13. frá kl. 09 - 12, þriðjudaginn 14. kl. 13 - 16 og á miðvikudag 15. kl. 16 - 19.

Fyrirhugað er að Próf. Schubert vinni með nemendaóperunni og ljóða- og aríudeildinni, bæði að Galakvöldinu sem er í bígerð og leiði síðan ljóða- og aríudeildina á þriðjudeginum. Allir eru velkomnir til að koma og fylgjast með í ljóða- og aríudeildinni á þriðjudeginum. Það er mikil fengur að fá hann í heimsókn og kjörið tækifæri fyrir nemendur að koma og fylgjast með.

Að lokum verður R. Schubert  með sameiginlegan tíma á miðvikudagseftirmiðdag frá kl. 16:00 - 19:00 með LHÍ nemendum og Söngskólanemendum í Söngskólanum og það er líka opið til áheyrnar fyrir alla.

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING