STAÐUR & STUND

9. nóvember , 2023

Frá 18:00 til

19:00

Aðventkirkjan, Ingólfsstræti

7. nóvember, 2023

Siglt gegnum söngleiki – fyrstu tónleikar söngleikjadeildar!

Siglt gegnum söngleiki – tónleikar fimmtudaginn 9. nóvember kl 18:00 í Aðventkirkjunni! Frítt inn, allir velkomnir!
Söngleikjatónlist í ólíklegustu aðstæðum. Ástarflækjur og aðrar flækjur á skemmtiferðaskipi.
Fyrstu tónleikar nýrrar söngleikjadeildar!

Hlökkum til að sjá ykkur!

7. nóvember, 2023

Siglt gegnum söngleiki – fyrstu tónleikar söngleikjadeildar!

Siglt gegnum söngleiki - tónleikar fimmtudaginn 9. nóvember kl 18:00 í Aðventkirkjunni! Frítt inn, allir velkomnir!
Söngleikjatónlist í ólíklegustu aðstæðum. Ástarflækjur og aðrar flækjur á skemmtiferðaskipi.
Fyrstu tónleikar nýrrar söngleikjadeildar!
Hlökkum til að sjá ykkur!
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING