STAÐUR & STUND

21. ágúst, 2018

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir hefur bæst í hóp söngkennara við Söngskólann í Reykjavík!

Hún er mörgum kunn fyrir frábæra frammistöðu á söngsviðinu, en hún syngur reglulega í óperum, óratoríum og á ljóðatónleikum hérlendis og erlendis. Fyrr á árinu var Sigríður Ósk tilnefnd til Íslensku Tónlistarverðlaunanna fyrir kúnspásutónleika Íslensku óperunnar ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara.

Sigríði Ósk er með heimasíðu: www.sigridurosk.com

Við bjóðum Sigríði hjartanlega velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins með henni í vetur og á komandi árum.

 

21. ágúst, 2018

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir hefur bæst í hóp söngkennara við Söngskólann í Reykjavík! Hún er mörgum kunn fyrir frábæra frammistöðu á söngsviðinu, en hún syngur reglulega í óperum, óratoríum og á ljóðatónleikum hérlendis og erlendis. Fyrr á árinu var Sigríður Ósk tilnefnd til Íslensku Tónlistarverðlaunanna fyrir kúnspásutónleika Íslensku óperunnar ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara. Sigríði Ósk er með heimasíðu: www.sigridurosk.com Við bjóðum Sigríði hjartanlega velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins með henni í vetur og á komandi árum.  
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin:

Mán. 11:00-17:00

Þri. 09:00-15:00

Mið. 12:00-17:00

Fim. 11:00-17:00

Fös. 10:00-15:00

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING