FRÍSTUNDASTYRKUR

Leiðbeiningar til að nýta frístundastyrk við Söngskólann í Reykjavík

Sportabler (Abler) er það fyrirtæki sem sér um frístundastyrkinn fyrir tónlistarskóla.

Þú ferð inn á hlekkinn (hnappinn) hér fyrir neðan, velur Velja og síðan Ganga frá pöntun. Til að velja hvað þú vilt ráðstafa miklu þarftu að innskrá þig með island.is með rafrænum skilríkjum en ef þú vilt nýta allan styrkinn við Söngskólann í Reykjavík heldur þú áfram í Greiðsluferli. Þegar ferlið er búið hefur frístundarstyrkurinn verið nýttur við Söngskólann í Reykjavík

Ekki hika við að hafa samband við okkur í síma 552 7366 eða með tölvupósti á songskolinn@songskolinn.is ef spurningar vakna varðandi frístundarstyrkinn.

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING