STAÐUR & STUND

9. júní, 2023

Skrifstofa Skólans er lokuð frá 6. júní – 9. ágúst

Um leið og við viljum óska öllum gleðilegs sumars þá er vert að benda á að skrifstofan okkar er lokuð bróðurpart sumars en hægt er að nálgast ýmsar upplýsingar hér á síðunni okkar og sækja um skólavist í umsóknir. Í haust verða svo haldnar fleiri áheyrnarprufur fyrir skólaárið 2023 – 2024. Við hlökkum mikið til að taka á móti nýjum nemendum í haust sem og að sjá kunnugleg andlit sem nú þegar stunda nám við skólann.

9. júní, 2023

Skrifstofa Skólans er lokuð frá 6. júní – 9. ágúst

Um leið og við viljum óska öllum gleðilegs sumars þá er vert að benda á að skrifstofan okkar er lokuð bróðurpart sumars en hægt er að nálgast ýmsar upplýsingar hér á síðunni okkar og sækja um skólavist í umsóknir. Í haust verða svo haldnar fleiri áheyrnarprufur fyrir skólaárið 2023 - 2024. Við hlökkum mikið til að taka á móti nýjum nemendum í haust sem og að sjá kunnugleg andlit sem nú þegar stunda nám við skólann.

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING