Söngnámskeið II
7 vikna söngnámskeið á haustönn 2018
Annað námskeið vetrarins stendur frá 29. okt. – 14. des. 2018
Námskeiðin eru ætluð áhugafólki á öllum aldri; skemmtilegt og gefandi tómstundanám – mjög góð þjálfun fyrir kórfólk og góður undirbúningur fyrir þá sem hyggja á frekara söngnám
Kennsla: Söngtækni / Túlkun
30 mín söngur – einkatímar, í samráði við kennara
Allir kennarar skólans taka að sér söngkennslu á námskeiðum
Tónfræði – 45 mín tónfræði byrjendur – mánudaga kl. 18.00
eða 45 mín tónfræði framhald – mánudaga kl. 18.45
Kennari: Elfa Dröfn Stefánsdóttir
Söngtúlkun / Framkoma
Tvisvar á námskeiðinu er söngtúlkun með píanóundirleik
þriðjudaginn 27. nóv. og þriðjudaginn 11. des.
Frá kl. 17.30 Söngur / túlkun m. píanóundirleik
– allur hópurinn 1,5 – 2,0 klst.
– tímalengd fer eftir fjölda
Umsjón Íris Erlingsdóttir og Elín Guðmundsdóttir píanóleikari
Söngumsögn / Tónleikar
Námskeiðum lýkur með tónleikum og söngumsögn
Meginreglan er sú að allir taka þátt, en þeir nemendur sem sótt hafa tvö námskeið eða fleiri
fá söngumsögn og syngja einsöng á tónleikunum
Námskeiðsgjald:
Gjaldið fyrir fyrsta námskeið er 56.000 – öll námsgögn innifalin Gjald fyrir framhaldsnámskeið er 49.000
Nánari upplýsingar og innritun Söngskólinn 552 7366 / songskolinn@localhost