Næstu námskeið
Næsta námskeið, nr. 1 hefst 5. september 2022
Námskeið nr. 2 hefst 24. október 2022
Námskeið nr. 3 hefst 9. janúar 2023
Námskeið nr. 4 hefst 27. febrúar 2023
7 vikna söngnámskeið eru opin öllum – ekkert inntökupróf
Námskeiðin eru opin öllum og standa yfir í 7 vikur
Söngtækni / túlkun
30 mín söngur – einkatímar, í samráði við kennara
Söngkennarar Söngskólans: Egill Árni Pálsson, Harpa Harðardóttir, Garðar Thór Cortes, Kristín R. Sigurðardóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sibylle Köll, Signý Sæmundsdóttir og Viðar Gunnarson
Tónfræði
45 mín tónfræði byrjendur – mánudaga kl. 17.30 – 45 mín
Kennari: Elfa Dröfn Stefánsdóttir
Söngtúlkun / Framkoma
Þrisvar á námskeiðinu á fimmtudögum frá kl. 16.30 er samsöngstími: í þriðju, fimmtu og sjöundu viku námskeiðsins.
Söngur/túlkun m. píanóundirleik – allur hópurinn 1,0 – 1,5 klst. – tímalengd fer eftir fjölda
Umsjón Garðar Thór Cortes og Hólmfríður Sigurðardóttir píanóleikari
Söngumsögn / Tónleikar
Námskeiðum lýkur með samsöng og söngumsöng
Reglan er: Allir taka þátt, en þeir nemendur sem sótt hafa tvö námskeið eða fleiri fá söngumsögn og syngja einsöng á tónleikunum
Námskeiðsgjald
- 7 -vikna námskeið: kr. 62.000