ÍSLENSKA ÓPERAN frumsýnir ævintýraóperuna Hans og Grétu eftir Engelbert Humperdinck þ. 25. nóvember nk. en ópera þessi er byggð á hinu sígilda ævintýri Grimmsbræðra og er
Leikstjórinn Þórunn Sigþórsdóttir og flestir söngvaranna eiga rætur sínar í Söngskólanum í Reykjavík en það eru þau Jóna G. Kolbrúnarsdóttir (Gréta), Hildigunnur Einarsdóttir (móðirin), Oddur A. Jónsson (faðirinn Pétur), Dóra Steinunn Ármannsdóttir (Nornin) og Kristín Einarsdóttir Mäntylä (Óli Lokbrá)
Þórunn Sigþórsdóttir leikstýrir uppfærslunni en hún á einnig rætur sínar í Söngskólanum en hún stundaði söngnám við skólann. Ekki má gleyma að nefna að Graduelakór Langholtskirkju tekur einnig þátt í sýningunni en nokkrir félagar úr kórnum stunda nám í Söngskólanum.
Eins og fyrr segir fara sýningar fram í Norðurljósasal Hörpu og hefjast sýningarnar kl. 15:00
Ekki eru ráðgerðar margar sýningar og er því betra að tryggja sér miða í tíma.
Hér er hægt að nálgast miða á sýningarnar. GÓÐA SKEMMTUN!