Óperudeild Söngskólans í Reykjavík flytur Teboðið, senur úr óperum og söngleikjum, annað kvöld (28. apríl) í Safnaðarheimili Vídalínskirkju. Sýningin hefst kl. 20:00 og er aðgangur ókeypis.
Verið öll hjartanlega velkomin á þessa afar skemmtilegu sýningu.