STAÐUR & STUND

15. apríl, 2021

Þematónleikar Miðdeildar

Vorið er komið og grundirnar gróa,
Það má sjá og heyra á efnisskrá þematónleika miðvikudaginn 21. Apríl n.k.
Nemendur Miðdeildar Söngskólans í Reykjavik verða þá með sína föstu þematónleika
kl 18.00 í Aventkirkjunni Ingólfsstræti 19.
Í miðdeild skólans eru nemendur sem lokið hafa grunnnámi í söng.
Tvisvar á vetri flytja þau tónleika með ákveðnu þema, á haustönn fluttu þau sönglög úr leikhúsi,
söngleikjum og bíómyndum og hefur það verið fastur liður haustannar undanfarin ár.
Nú í vor verður þema tónleikanna vor og sumar lög héðan og þaðan og þvert á stíla.
Það mátti sannarlega finna ilminn af vorinu nú á dögunum þegar nemendur kynntu lögin sín.

Sumarið kemur í næstu viku

 

15. apríl, 2021

Þematónleikar Miðdeildar

Vorið er komið og grundirnar gróa,
Það má sjá og heyra á efnisskrá þematónleika miðvikudaginn 21. Apríl n.k.
Nemendur Miðdeildar Söngskólans í Reykjavik verða þá með sína föstu þematónleika
kl 18.00 í Aventkirkjunni Ingólfsstræti 19.
Í miðdeild skólans eru nemendur sem lokið hafa grunnnámi í söng.
Tvisvar á vetri flytja þau tónleika með ákveðnu þema, á haustönn fluttu þau sönglög úr leikhúsi,
söngleikjum og bíómyndum og hefur það verið fastur liður haustannar undanfarin ár.
Nú í vor verður þema tónleikanna vor og sumar lög héðan og þaðan og þvert á stíla.
Það mátti sannarlega finna ilminn af vorinu nú á dögunum þegar nemendur kynntu lögin sín.

Sumarið kemur í næstu viku

 

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING