Í tengslum við dag íslenskrar tungu, sem er þ. 16. nóv., halda nemendur Ljóða- og aríudeildar Söngskólans tónleika í sal skólans að Laufásvegi 49 – 51 þ. 13. nóv. nk. kl. 18:00 Eins og sumir hafa kannski þegar rekið augun í þá verða þessir tónleikar svolítið þjóðlegir (Lopapeysulegir) en íslensk tónlist verður í öndvegi.
STAÐUR & STUND
6. nóvember, 2019
Tónleikar – Dagur íslenskrar tungu
6. nóvember, 2019
Tónleikar – Dagur íslenskrar tungu
Í tengslum við dag íslenskrar tungu, sem er þ. 16. nóv., halda nemendur Ljóða- og aríudeildar Söngskólans tónleika í sal skólans að Laufásvegi 49 - 51 þ. 13. nóv. nk. kl. 18:00 Eins og sumir hafa kannski þegar rekið augun í þá verða þessir tónleikar svolítið þjóðlegir (Lopapeysulegir) en íslensk tónlist verður í öndvegi.