STAÐUR & STUND

14. maí, 2018

Tónleikar – Guðný Guðmundsdóttir

Guðný Guðmundsdóttir sópran
Hrönn Þráinsdóttir píanó

Tónleikar í Snorrabúð, tónleikasal Söngskólans í Reykjavík
Guðný er nemandi Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur

Gestir:
Halldóra Ósk Helgadóttir sópran
Pétur Úlfarsson tenór

Um Guðný:
Guðný Guðmundsdóttir fæddist árið 1996. Hún útskrifaðist sem stúdent af málabraut í Menntaskólanum við Hamrahlíð vorið 2016, og samhliða náminu var hún einnig í Kór MH hjá Þorgerði Ingólfsdóttur. Guðný byrjaði í Stúlknakór Reykjavíkur hjá Margréti J. Pálmadóttur aðeins 5 ára gömul og fór þaðan í söngnám í tónskólanum Domus Vox undir leiðsögn Hönnu Bjarkar Guðjónsdóttur og Antoniu Hevesi og lauk þaðan miðprófi vorið 2014. Haustið 2015 hóf hún nám við Söngskólann í Reykjavík undir leiðsögn Ólöfu Kolbrúnu Harðadóttur og Hrönn Þráinsdóttur og lauk þaðan Framhaldsprófi vorið 2017 og stefnir á Burtfarapróf vorið 2019. Einnig hefur hún stundað píanónám hjá Violetu Soffiu Smid og Önnu Rún Atladóttur og hefur lokið 2. Stigi undir leiðsögn Violetu og stefnir á 3. Stig með Önnu sér við hlið. Guðný hefur farið með hlutverk 1. Drengs í uppsetningu Söngskólans á Töfraflautunni eftir Mozart á síðasta skólaári, og nú síðast fór hún með hlutverk þernunnar Adele í Leðurblökunni eftir Strauss.

 

14. maí, 2018

Tónleikar – Guðný Guðmundsdóttir

Guðný Guðmundsdóttir sópran Hrönn Þráinsdóttir píanó Tónleikar í Snorrabúð, tónleikasal Söngskólans í Reykjavík Guðný er nemandi Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur Gestir: Halldóra Ósk Helgadóttir sópran Pétur Úlfarsson tenór Um Guðný: Guðný Guðmundsdóttir fæddist árið 1996. Hún útskrifaðist sem stúdent af málabraut í Menntaskólanum við Hamrahlíð vorið 2016, og samhliða náminu var hún einnig í Kór MH hjá Þorgerði Ingólfsdóttur. Guðný byrjaði í Stúlknakór Reykjavíkur hjá Margréti J. Pálmadóttur aðeins 5 ára gömul og fór þaðan í söngnám í tónskólanum Domus Vox undir leiðsögn Hönnu Bjarkar Guðjónsdóttur og Antoniu Hevesi og lauk þaðan miðprófi vorið 2014. Haustið 2015 hóf hún nám við Söngskólann í Reykjavík undir leiðsögn Ólöfu Kolbrúnu Harðadóttur og Hrönn Þráinsdóttur og lauk þaðan Framhaldsprófi vorið 2017 og stefnir á Burtfarapróf vorið 2019. Einnig hefur hún stundað píanónám hjá Violetu Soffiu Smid og Önnu Rún Atladóttur og hefur lokið 2. Stigi undir leiðsögn Violetu og stefnir á 3. Stig með Önnu sér við hlið. Guðný hefur farið með hlutverk 1. Drengs í uppsetningu Söngskólans á Töfraflautunni eftir Mozart á síðasta skólaári, og nú síðast fór hún með hlutverk þernunnar Adele í Leðurblökunni eftir Strauss.  
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING