STAÐUR & STUND

26. mars, 2019

Tónleikar Opinnar Grunndeildar

Við viljum vekja athygli á tónleikum Opinnar Grunndeildar skólans. Nú á miðvikudaginn þ. 27. mars kl. 18:00 verða tónleikar í tónleikasal skólans.

Á efnisskránni eru íslensk og erlend þjóðlög, sönglög og söngleikjalög.

Við hvetjum alla velunnara skólans og nemendur að fjölmenna og hlýða á fallega tónlist. Öllum er heimill aðgangur og aðgangur er ókeypis.

Umsjón hefur Signý Sæmundsdóttir og við flygilinn situr Elín Guðmundsdóttir.

26. mars, 2019

Tónleikar Opinnar Grunndeildar

Við viljum vekja athygli á tónleikum Opinnar Grunndeildar skólans. Nú á miðvikudaginn þ. 27. mars kl. 18:00 verða tónleikar í tónleikasal skólans.

Á efnisskránni eru íslensk og erlend þjóðlög, sönglög og söngleikjalög.

Við hvetjum alla velunnara skólans og nemendur að fjölmenna og hlýða á fallega tónlist. Öllum er heimill aðgangur og aðgangur er ókeypis.

Umsjón hefur Signý Sæmundsdóttir og við flygilinn situr Elín Guðmundsdóttir.

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING