Miðvikudaginn 10. apríl kl. 18:00 fara fram tónleikar Opinnar Miðdeildar í tónleikasal Söngskólans í Reykjavík. Nánari upplýsingar er að finna á meðfylgjandi mynd. Sem fyrr eru allir velkomnir og aðgangur er ókeypis.
Hvetjum við alla velunnara skólans og nemendur til að fjölmenna á þessa uppskeruhátíð.