STAÐUR & STUND

23. mars, 2018

Tónskáldakynning Bjarka Sveinbjörnssonar

Tónlistafræðingurinn Bjarki Sveinbjörnsson heldur tónskáldakynningar í Söngskólanum í Reykjavík.

Fyrstu þrjár kynningarnar eru í tengslum við nýútgefnar sönglagabækur frá Ísalögum, sem eru til sölu í móttöku skólans og í Tónastöðinni.

 

Fyrsta kynningin er um Sveinbjörn Sveinbjörnsson, mánudaginn 29. janúar kl. 17:00

Önnur kynningin er um Karl O. Runólfsson, mánudaginn 26. febrúar kl. 17:00

Þriðja kynningin er um Pál Ísólfsson, mánudaginn 19. mars kl. 17:00

 

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir

23. mars, 2018

Tónskáldakynning Bjarka Sveinbjörnssonar

Tónlistafræðingurinn Bjarki Sveinbjörnsson heldur tónskáldakynningar í Söngskólanum í Reykjavík. Fyrstu þrjár kynningarnar eru í tengslum við nýútgefnar sönglagabækur frá Ísalögum, sem eru til sölu í móttöku skólans og í Tónastöðinni.  
Fyrsta kynningin er um Sveinbjörn Sveinbjörnsson, mánudaginn 29. janúar kl. 17:00

Önnur kynningin er um Karl O. Runólfsson, mánudaginn 26. febrúar kl. 17:00

Þriðja kynningin er um Pál Ísólfsson, mánudaginn 19. mars kl. 17:00
  Ókeypis aðgangur og allir velkomnir
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING