Ársumsögn
- Nemandi, sem fer í ársumsögn, leggur fram verkefnalista sem innihledur yfirlit yfir þau verkefni sem hann hefur unnið frá upphafi, sé um byrjanda að ræða.
- Sé um nemanda að ræða sem lokið hefur stigs- eða áfangaprófum þá á verkefnalistinn að vera frá því síðasta áfangapróf var tekið.
- Verkefnalistinn þarf að liggja fyrir minnst viku áður en umsagnarpróf fer fram.
- Á verkefnalistanum er merkt við þau 3 sönglög sem nemandinn vill flytja fyrir prófdómarann og fá umsögn um.
- Nemandinn ræður röð sönglaga í flutningi.
- Ekki þarf að syngja tækniæfingar og ekki er prófað í tónheyrn eða nótnalestri í umsagnarprófi.