Sækja um skólavist

Allar umsóknir fara í gegnum “Rafræna Reykjavík”

 

Til þess að sækja um skólavist í Söngskólann í Reykjavík

þarft að skrá sig inná Rafræna Reykjavík og senda umsókn þaðan

Foreldrar þurfa að sækja um fyrir börn yngri en 18 ára

 

Ekki hika við að hafa samband við okkur

ef þú vilt fá frekari upplýsingar eða aðstoð við umsókn!

Sími: 552-7366 

Netfang: songskolinn@songskolinn.is

 

Leiðarvísir hvernig sótt er um skólavist inná Rafrænni Reykjavík: 

  1. skref: Sækir um notendanafn og lykilorð
  2. skref: Ferð inná Rafræna Reykjavík og ferð í “umsóknir”
  3. skref: Þaðan er farið í “Skóli og frístundir”
  4. skref: Í smáu letri “Umsókn í Tónlistarskóla”
  5. skref: Fyllir út umsóknina og sendir