OLIVER!
Ungdeild Söngskólans í Reykjavík flytur stytta og aðlagaða útgáfu úr söngleiknum Oliver! eftir Lionel Bart. Nemendur flytja valin lög og rekja sögu munaðarlausa drengsins Oliver Twist. Sýningin er hluti af Barnamenningarhátíð.
Ungdeild Söngskólans í Reykjavík flytur stytta og aðlagaða útgáfu úr söngleiknum Oliver! eftir Lionel Bart. Nemendur flytja valin lög og rekja sögu munaðarlausa drengsins Oliver Twist. Sýningin er hluti af Barnamenningarhátíð.
Oliver elst upp í vinnubúðum fyrir munaðarlaus börn fyrir mörgum, mörgum árum eða í eldgamla daga. Hann flýr til borgarinnar og hittir hóp af börnum sem vinna fyrir sér með því að stela úr vösum borgaranna og búa ásamt gamla og aðal-vasaþjófnum Fagin. Oliver uppgötvar síðan leyndarmálið um hver hanns rétti uppruni er og kemst að lokum til fjölskyldu sinnar.
25. apríl 2024 | 16:00–17:00
Í sal Nýja Tónlistarskólans við Grensásveg 3 á þriðju hæð. Frítt inn!
Í sal Nýja Tónlistarskólans við Grensásveg 3 á þriðju hæð. Frítt inn!