STAÐUR & STUND

26. janúar, 2018

Unglist 2017

Eins og undanfarin ár mun Söngskóinn í Reykjavík taka þátt í Unglist, listahátíð ungs fólks.
Að þessu sinni koma nemendur fram á klassískum tónleikum í Dómkirkjunni, 5. nóvember kl. 20:00.

Söngskólinn í Reykjavík sendir tvö atriði:

  • Harpa Ósk Björnsdóttir sópran, Þórhildur Steinunn Kristinsdóttir mezzósópran og Hólmfríður Sigurðardóttir píanóleikari flytja Barcarolle úr Les contes d’Hoffmann eftir Jacques Offenbach
  • Einar Dagur Jónsson tenór, Salný Vala Óskarsdóttir sópran, Pétur Úlfarsson tenór/fiðla og Hólmfríður Sigurðardóttir píanóleikari flytja Lippen schweigen úr Die lustige Witwe eftir Franz Lehár
Dagskrá Unglistar er flott og áhugaverð eins og vant er. Hér er hægt að nálgast dagskránna:
Það er frítt inná tónleikana

26. janúar, 2018

Unglist 2017

Eins og undanfarin ár mun Söngskóinn í Reykjavík taka þátt í Unglist, listahátíð ungs fólks.
Að þessu sinni koma nemendur fram á klassískum tónleikum í Dómkirkjunni, 5. nóvember kl. 20:00.

Söngskólinn í Reykjavík sendir tvö atriði:

  • Harpa Ósk Björnsdóttir sópran, Þórhildur Steinunn Kristinsdóttir mezzósópran og Hólmfríður Sigurðardóttir píanóleikari flytja Barcarolle úr Les contes d’Hoffmann eftir Jacques Offenbach
  • Einar Dagur Jónsson tenór, Salný Vala Óskarsdóttir sópran, Pétur Úlfarsson tenór/fiðla og Hólmfríður Sigurðardóttir píanóleikari flytja Lippen schweigen úr Die lustige Witwe eftir Franz Lehár
Dagskrá Unglistar er flott og áhugaverð eins og vant er. Hér er hægt að nálgast dagskránna:
Það er frítt inná tónleikana
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING