Það er gaman að geta sagt frá því að fyrrum nemanda Söngskólans í Reykjavík, Unnsteini Árnasyni, bassasöngvara, voru veitt sérstök verðlaun sem efnilegasti nýliði á óperusviði í Austurríki. Verðlaun þessi nefnast „Österreichischer Musiktheaterpreis“ Unnstein starfar nú sem óperusöngvari við Óperuna í Innsbruck

