STAÐUR & STUND

1. ágúst, 2019

Unnsteinn Árnason, bassasöngvari

Það er gaman að geta sagt frá því að fyrrum nemanda Söngskólans í Reykjavík, Unnsteini Árnasyni, bassasöngvara, voru veitt sérstök verðlaun sem efnilegasti nýliði á óperusviði í Austurríki. Verðlaun þessi nefnast „Österreichischer Musiktheaterpreis“ Unnstein starfar nú sem óperusöngvari við Óperuna í Innsbruck

1. ágúst, 2019

Unnsteinn Árnason, bassasöngvari

Það er gaman að geta sagt frá því að fyrrum nemanda Söngskólans í Reykjavík, Unnsteini Árnasyni, bassasöngvara, voru veitt sérstök verðlaun sem efnilegasti nýliði á óperusviði í Austurríki. Verðlaun þessi nefnast "Österreichischer Musiktheaterpreis" Unnstein starfar nú sem óperusöngvari við Óperuna í Innsbruck

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin:

Mán. 11:00-17:00

Þri. 09:00-15:00

Mið. 12:00-17:00

Fim. 11:00-17:00

Fös. 10:00-15:00

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING