STAÐUR & STUND

9. mars, 2022

Úthlutun úr Minningarsjóði Vilhjálms Vilhjálmssonar

Öllum söngnemum er frjálst að sækja um Minningarsjóð Vilhjálms Vilhjálmssonar. Styrkirnir fara til greiðslu námsgjalda og eru greiddir beint til skóla styrkþega. Sjóðurinn var stofnaður í framhaldi af minningartónleikum um Vilhjálm, sem haldnir voru í Laugardalshöll 10. og 11. október 2008. Markmið sjóðsins er; að styrkja árlega til náms söngnemendur sem þykja skara fram úr á sínu sviði.

Umsóknir skulu hafa borist sjóðnum fyrir 1. apríl 2022.

Allar upplýsingar eru hér fyrir neðan.

11.-uthlutun-ur-minningarsjodi-Vilhjalms-Vilhjalmssonar-1

9. mars, 2022

Úthlutun úr Minningarsjóði Vilhjálms Vilhjálmssonar

Öllum söngnemum er frjálst að sækja um Minningarsjóð Vilhjálms Vilhjálmssonar. Styrkirnir fara til greiðslu námsgjalda og eru greiddir beint til skóla styrkþega. Sjóðurinn var stofnaður í framhaldi af minningartónleikum um Vilhjálm, sem haldnir voru í Laugardalshöll 10. og 11. október 2008. Markmið sjóðsins er; að styrkja árlega til náms söngnemendur sem þykja skara fram úr á sínu sviði.

Umsóknir skulu hafa borist sjóðnum fyrir 1. apríl 2022.

Allar upplýsingar eru hér fyrir neðan.

11.-uthlutun-ur-minningarsjodi-Vilhjalms-Vilhjalmssonar-1

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING