STAÐUR & STUND

2. október, 2018

Viðburðir í tenglsum við stórafmæli Jóns Ásgeirssonar

Jón Ásgeirsson 90 ára 

Ísalög gefur út söngsafn Jóns Ásgeirssonar, 3 bækur í boxi

 

Sunnudaginn 7. október 2018 kl. 20:00  

Jón Ásgeirsson 90 ára – heiðurstónleikar í Salnum í Kópavogi 

Jón Ásgeirsson tónskáld verður 90 ára í október og eru tónleikarnir haldnir til þess að heiðra Jón og hans ævistarf. Flutt verða sönglög og aríur frá ýmsum tímabilum.

Flytjendur: Valdís Gregory sópran, Agnes Thorsteins mezzósópran, Þorsteinn Freyr Sigurðsson tenór, Ágúst Ólafsson baritón og Guðríður St. Sigurðardóttir píanóleikari.

 

Þriðjudaginn 9. október 2018 kl. 14:00-16:00

Ljóða- og aríudeild við Söngskólinn í Reykjavík 

Jón Ásgeirsson leiðbeinir nemendum í ljóða- og aríudeild og undirbýr þá fyrir tónleika í tilefni af 90 ára afmæli Jóns. 

Umsjón: Ólöf Kolbrún Harðardóttir 

Píanóleikarar: Hólmfríður Sigurðardóttir og Kristinn Örn Kristinsson

Opið almenningi – áheyrn ókeypis 

 

Miðvikudaginn 10. október 2018 kl. 18:00  

Tónleikar til heiðurs Jóni Ásgeirssyni – Söngskólinn í Reykjavík 

Nemendur í ljóða- og aríudeild halda tónleika í tilefni af 90 ára afmæli Jóns Ásgeirssonar. 

Umsjón: Ólöf Kolbrún Harðardóttir 

Píanóleikarar: Hólmfríður Sigurðardóttir og Kristinn Örn Kristinsson

Allir velkomnir og frítt inn

 

Fimmtudaginn 11. október 2018 – Afmælisdagur Jóns Ásgeirssonar

 

Miðvikudaginn 17. október 2018 kl. 20:00  

Tíbrá tónleikaröð – Hvíslar mér hlynur – í Salnum í Kópavogi

Jón Ásgeirsson níræður
Okkar mikilsvirta söngvaskáld, Jón Ásgeirsson, fagnar níræðisafmæli þann 11. október. Af því tilefni býður Tíbrá tónleikaröðin upp á sönglagaveislu með mörgum af hans fegurstu lögum, aríum og dúettum. 

Flytjendur: Auður Gunnarsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson og Snorri Sigfús Birgisson.

 

Laugardaginn 20. október 2018 kl. 16:00  

Svartálfadans – Hannesarholt – Óperudaga í Reykjavík

Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran og Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari flytja ljóðaflokkinn Svartálfadans eftir Jón Ásgeirsson við ljóð Stefáns Harðar Grímssonar, ásamt nokkrum af þekktustu perlum tónskáldsins sem fagnar níræðisafmæli sínu í októbermánuði. 

Gunnar Þorsteinsson, þýðandi og þulur, les ljóðin úr Svartálfadansi milli laga. 

 

Föstudaginn 26. og laugardaginn 27. október 2018 kl. 20:00  

Þrymskviða – Norðurljósarsal Hörpu

Uppfærslan er í tilefni af 90 ára afmæli Jóns Ásgeirssonar og 100 ára fullveldi Íslands. Þrymskviða er fyrsta íslenska óperan, frumflutt árið 1974.

Ópera eftir Jón Ásgeirsson: 

Þór uppgötvar að hamar hans Mjölnir er horfinn! Þrymur þursadrottinn hefur rænt honum og heimtar Freyju í lausnargjald. Hún er ófáanleg til þess að fórna sér fyrir hamarinn svo Þór fer í kvenmannsgerfi til Jötunheima að endurheimta vopn sitt í fylgd Loka Laufeyjarsonar.

Flytjendur: Guðmundur Karl Eiríksson, Keith Reed, Margrét Hrafnsdóttir, Agnes Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Freyr Sigurðsson, Eyjólfur Eyjólfsson, Gunnar Björn Jónsson, Björn Þór Guðmundsson, Háskólakórinn, Sinfóníuhljómsveit unga fólksins

Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson / Leikstjóri: Bjarni Thor Kristinsson

2. október, 2018

Viðburðir í tenglsum við stórafmæli Jóns Ásgeirssonar

Jón Ásgeirsson 90 ára 

Ísalög gefur út söngsafn Jóns Ásgeirssonar, 3 bækur í boxi  
Sunnudaginn 7. október 2018 kl. 20:00  
Jón Ásgeirsson 90 ára - heiðurstónleikar í Salnum í Kópavogi  Jón Ásgeirsson tónskáld verður 90 ára í október og eru tónleikarnir haldnir til þess að heiðra Jón og hans ævistarf. Flutt verða sönglög og aríur frá ýmsum tímabilum. Flytjendur: Valdís Gregory sópran, Agnes Thorsteins mezzósópran, Þorsteinn Freyr Sigurðsson tenór, Ágúst Ólafsson baritón og Guðríður St. Sigurðardóttir píanóleikari.  
Þriðjudaginn 9. október 2018 kl. 14:00-16:00
Ljóða- og aríudeild við Söngskólinn í Reykjavík  Jón Ásgeirsson leiðbeinir nemendum í ljóða- og aríudeild og undirbýr þá fyrir tónleika í tilefni af 90 ára afmæli Jóns.  Umsjón: Ólöf Kolbrún Harðardóttir  Píanóleikarar: Hólmfríður Sigurðardóttir og Kristinn Örn Kristinsson Opið almenningi - áheyrn ókeypis   
Miðvikudaginn 10. október 2018 kl. 18:00  
Tónleikar til heiðurs Jóni Ásgeirssyni - Söngskólinn í Reykjavík  Nemendur í ljóða- og aríudeild halda tónleika í tilefni af 90 ára afmæli Jóns Ásgeirssonar.  Umsjón: Ólöf Kolbrún Harðardóttir  Píanóleikarar: Hólmfríður Sigurðardóttir og Kristinn Örn Kristinsson Allir velkomnir og frítt inn  
Fimmtudaginn 11. október 2018 - Afmælisdagur Jóns Ásgeirssonar
 
Miðvikudaginn 17. október 2018 kl. 20:00  
Tíbrá tónleikaröð - Hvíslar mér hlynur - í Salnum í Kópavogi Jón Ásgeirsson níræður Okkar mikilsvirta söngvaskáld, Jón Ásgeirsson, fagnar níræðisafmæli þann 11. október. Af því tilefni býður Tíbrá tónleikaröðin upp á sönglagaveislu með mörgum af hans fegurstu lögum, aríum og dúettum.  Flytjendur: Auður Gunnarsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson og Snorri Sigfús Birgisson.  
Laugardaginn 20. október 2018 kl. 16:00  
Svartálfadans - Hannesarholt - Óperudaga í Reykjavík Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran og Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari flytja ljóðaflokkinn Svartálfadans eftir Jón Ásgeirsson við ljóð Stefáns Harðar Grímssonar, ásamt nokkrum af þekktustu perlum tónskáldsins sem fagnar níræðisafmæli sínu í októbermánuði.  Gunnar Þorsteinsson, þýðandi og þulur, les ljóðin úr Svartálfadansi milli laga.   
Föstudaginn 26. og laugardaginn 27. október 2018 kl. 20:00  
Þrymskviða - Norðurljósarsal Hörpu Uppfærslan er í tilefni af 90 ára afmæli Jóns Ásgeirssonar og 100 ára fullveldi Íslands. Þrymskviða er fyrsta íslenska óperan, frumflutt árið 1974. Ópera eftir Jón Ásgeirsson:  Þór uppgötvar að hamar hans Mjölnir er horfinn! Þrymur þursadrottinn hefur rænt honum og heimtar Freyju í lausnargjald. Hún er ófáanleg til þess að fórna sér fyrir hamarinn svo Þór fer í kvenmannsgerfi til Jötunheima að endurheimta vopn sitt í fylgd Loka Laufeyjarsonar. Flytjendur: Guðmundur Karl Eiríksson, Keith Reed, Margrét Hrafnsdóttir, Agnes Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Freyr Sigurðsson, Eyjólfur Eyjólfsson, Gunnar Björn Jónsson, Björn Þór Guðmundsson, Háskólakórinn, Sinfóníuhljómsveit unga fólksins Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson / Leikstjóri: Bjarni Thor Kristinsson
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING