Í kvöld réðust úrslit í söngkeppni Félags íslenskra söngkennara, Vox domini.
Í framhaldsflokki hlutu verðlaun:
- sæti Þórhildur Steinunn Kristinsdóttir
- sæti Heiðrún Vala Einarsdóttir
- sæti Áslákur Ingvarsson
Í háskólaflokki hlut verðlaun:
- sæti Harpa Ósk Björnsdóttir
- sæti Guðfinnur Sveinsson
- sæti Guðný Guðmundsdóttir
Í opnum flokki urðu úrslit þessi:
- sæti Jóhann Schram Reed
- sæti Heiðdís Hanna Sigurðardóttir
- sæti Guðmundur Karl Eiríksson