STAÐUR & STUND

19. mars, 2024

Vox Domini

Þrír nemendur frá Söngskólanum kepptu í Vox Domini 18. mars síðastliðinn og stóðu sig með mikilli prýði!

Ellert Blær Guðjónsson var í 2. sæti í sínum flokki og hlaut einnig sérstök áhorfendaverðlaun. Björn Ari Örvarsson var í 2. sæti í sínum flokki og Laufey Ósk Jóns hafnaði í 3. sæti. Innilega til hamingju!! Það var svo fyrrum nemandi skólans, Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sem hlaut aðalverðlaun kvöldsins, Rödd ársins, sem og 1. sæti í sínum flokki.
Annar fyrrum nemandi, Halldóra Ósk Helgadóttir hafnaði í 1. sæti í sínum flokki.
Og Vera Hjördís Matsdóttir, sem einnig er fyrrum nemandi Söngskólans, hlaut sérstök verðlaun fyrir flutning á verki eftir tónskáld keppninnar, Hildigunni Rúnarsdóttur.
VÁ hvað við erum stolt af okkar fólki og getum með sanni sagt að framtíð söngs á Íslandi er björt!

19. mars, 2024

Vox Domini

Þrír nemendur frá Söngskólanum kepptu í Vox Domini 18. mars síðastliðinn og stóðu sig með mikilli prýði!
Ellert Blær Guðjónsson var í 2. sæti í sínum flokki og hlaut einnig sérstök áhorfendaverðlaun. Björn Ari Örvarsson var í 2. sæti í sínum flokki og Laufey Ósk Jóns hafnaði í 3. sæti. Innilega til hamingju!! Það var svo fyrrum nemandi skólans, Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sem hlaut aðalverðlaun kvöldsins, Rödd ársins, sem og 1. sæti í sínum flokki.
Annar fyrrum nemandi, Halldóra Ósk Helgadóttir hafnaði í 1. sæti í sínum flokki.
Og Vera Hjördís Matsdóttir, sem einnig er fyrrum nemandi Söngskólans, hlaut sérstök verðlaun fyrir flutning á verki eftir tónskáld keppninnar, Hildigunni Rúnarsdóttur.
VÁ hvað við erum stolt af okkar fólki og getum með sanni sagt að framtíð söngs á Íslandi er björt!
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING