Söngskólinn í Reykjavík frumsýndi söngleikinn Ólíver í Tjarnarbíói sunnudaginn 23. mars við feiknagóðar viðtökur áhorfenda. Nú er orðið uppselt á allar sýningar. Hægt er að sjá fleiri myndir á Facebook síðu skólans: https://www.facebook.com/songskolinn