STAÐUR & STUND

14. mars, 2025

Kjartan Valdemarsson hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin

Við óskum Kjartani Valdemarssyni innilega til hamingju með Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins í djass flokki, Öræfi í flutningi Stórsveitar Reykjavíkur undir stjórn Samúels Jóns Samúelssonar og hljóðritað af Hafþóri Karlssyni!
Kjartan er píanóleikari við Söngleikjadeild Söngskólans í Reykjavík og tónlistarstjóri í uppfærslu skólans á söngleiknum Ólíver, sem verður frumsýndur 23. mars í Tjarnarbíói.

14. mars, 2025

Kjartan Valdemarsson hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin

Við óskum Kjartani Valdemarssyni innilega til hamingju með Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins í djass flokki, Öræfi í flutningi Stórsveitar Reykjavíkur undir stjórn Samúels Jóns Samúelssonar og hljóðritað af Hafþóri Karlssyni! Kjartan er píanóleikari við Söngleikjadeild Söngskólans í Reykjavík og tónlistarstjóri í uppfærslu skólans á söngleiknum Ólíver, sem verður frumsýndur 23. mars í Tjarnarbíói.
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin:

Mán. 11:00-17:00

Þri. 09:00-15:00

Mið. 12:00-17:00

Fim. 11:00-17:00

Fös. 10:00-15:00

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING