STAÐUR & STUND

15. nóvember, 2024

Námskeið og skemmtun með Giselu de Villiers

Áhugaverður viðburður í Söngskólanum í Reykjavík!
Gisela de Villiers er Suður-afrísk söngkona, tónskáld og “cabaret artist”. Á löngum ferli hefur hún gert margt áhugavert en er einna þekktust fyrir að halda skemmtanir þar sem hún semur lög á staðnum við texta og textabrot sem áhorfendur mæta með.
Kvöldstundin hennar í Söngskólanum í Reykjavík þriðjudagskvöldið 19. nóvember klukkan 19:30 gengur annars vegar út á slíka skemmtun og hinsvegar námskeið (“workshop”) um aðferðir hennar og hún ráðleggur fólki sem hefur áhuga á því að þjálfa sig upp í því að semja lög á stuttum tíma.
Mikilvægt er að þátttakendur taki með sér útprentuð textablöð með ljóðum eða textum á ensku, þýsku eða afrikaans. Þeir mega bæði vera frumsamdir og ekki.
Skráning fer fram í tölvupóstfanginu bragi@korstjori.is og Bragi veitir einnig frekar upplýsingar í tölvupósti sé þess óskað.
Verð er aðeins kr 6.900 á hvern þátttakanda og aðeins um 25 pláss eru í boði.

15. nóvember, 2024

Námskeið og skemmtun með Giselu de Villiers

Áhugaverður viðburður í Söngskólanum í Reykjavík!
Gisela de Villiers er Suður-afrísk söngkona, tónskáld og “cabaret artist”. Á löngum ferli hefur hún gert margt áhugavert en er einna þekktust fyrir að halda skemmtanir þar sem hún semur lög á staðnum við texta og textabrot sem áhorfendur mæta með.
Kvöldstundin hennar í Söngskólanum í Reykjavík þriðjudagskvöldið 19. nóvember klukkan 19:30 gengur annars vegar út á slíka skemmtun og hinsvegar námskeið (“workshop”) um aðferðir hennar og hún ráðleggur fólki sem hefur áhuga á því að þjálfa sig upp í því að semja lög á stuttum tíma.
Mikilvægt er að þátttakendur taki með sér útprentuð textablöð með ljóðum eða textum á ensku, þýsku eða afrikaans. Þeir mega bæði vera frumsamdir og ekki.
Skráning fer fram í tölvupóstfanginu bragi@korstjori.is og Bragi veitir einnig frekar upplýsingar í tölvupósti sé þess óskað.
Verð er aðeins kr 6.900 á hvern þátttakanda og aðeins um 25 pláss eru í boði.
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin:

Mán. 11:00-17:00

Þri. 09:00-15:00

Mið. 12:00-17:00

Fim. 11:00-17:00

Fös. 10:00-15:00

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING