Þær Sigríður Ásta, Harpa og Ólöf Kolbrún tóku nýverið á móti 2.000.000kr styrk úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir hátíðaruppsetningu Ungdeildar á söngleiknum Oliver!
Á myndina vantar Sibylle Köll sem er leikstjóri sýningarinnar!
Við hlökkum til að fylgjast með framgangi verkefnisins og óskum Ungdeild Söngskólans innilega til hamingju!


STAÐUR & STUND
1. júlí, 2024
Ungdeild Söngskólans fékk styrk úr Barnamenningarsjóði


1. júlí, 2024
Ungdeild Söngskólans fékk styrk úr Barnamenningarsjóði
Þær Sigríður Ásta, Harpa og Ólöf Kolbrún tóku nýverið á móti 2.000.000kr styrk úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir hátíðaruppsetningu Ungdeildar á söngleiknum Oliver!
Á myndina vantar Sibylle Köll sem er leikstjóri sýningarinnar!
Við hlökkum til að fylgjast með framgangi verkefnisins og óskum Ungdeild Söngskólans innilega til hamingju!
Á myndina vantar Sibylle Köll sem er leikstjóri sýningarinnar!
Við hlökkum til að fylgjast með framgangi verkefnisins og óskum Ungdeild Söngskólans innilega til hamingju!