Aðventutónleikar

STAÐUR & STUND

28. nóvember, 2024

Viðburðir á aðventunni

Verið velkomin á eftirfarandi viðburði á aðventunni í Söngskólanum í Reykjavík:

Mið. 4.12. Kl. 17:30. Sungið undir hlyni við Laufásveg 49. Sérstakir gestir: Karlakór Kópavogs. Kórsöngur og fjöldasöngur.
Mið. 4.12. Kl. 19:30. Jólatónleikar Söngleikjadeildar í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti.
Sun. 8.12. Ungdeild syngur með Bríeti í Hörpu kl. 18:00 og 21:00. Miðasala í Hörpu.
Mið. 11.12. Kl. 17:30. Sungið undir hlyni við Laufásveg 49.
Mið. 11.12. Kl. 18:00 Jólatónleikar Ungdeildar í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti.
Mið. 18.12. Kl. 16:30-17:30. Litlu jól Ungdeildar.
Mið. 18.12. Kl. 17:30. Sungið undir hlyni við Laufásveg 49. Litlu jólin kl. 18:00 í sal Söngskólans í Reykjavík við Laufásveg. Jólatónleikar Söngskólans í Reykjavík. Nemendur flytja samsöngsatriði.
Aðventutónleikar

28. nóvember, 2024

Viðburðir á aðventunni

Verið velkomin á eftirfarandi viðburði á aðventunni í Söngskólanum í Reykjavík:
Mið. 4.12. Kl. 17:30. Sungið undir hlyni við Laufásveg 49. Sérstakir gestir: Karlakór Kópavogs. Kórsöngur og fjöldasöngur.
Mið. 4.12. Kl. 19:30. Jólatónleikar Söngleikjadeildar í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti.
Sun. 8.12. Ungdeild syngur með Bríeti í Hörpu kl. 18:00 og 21:00. Miðasala í Hörpu.
Mið. 11.12. Kl. 17:30. Sungið undir hlyni við Laufásveg 49.
Mið. 11.12. Kl. 18:00 Jólatónleikar Ungdeildar í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti.
Mið. 18.12. Kl. 16:30-17:30. Litlu jól Ungdeildar.
Mið. 18.12. Kl. 17:30. Sungið undir hlyni við Laufásveg 49. Litlu jólin kl. 18:00 í sal Söngskólans í Reykjavík við Laufásveg. Jólatónleikar Söngskólans í Reykjavík. Nemendur flytja samsöngsatriði.
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING