Nemendur í Ungdeild Söngskólans í Reykjavík á sviðinu með BRÍETI á hátíðartónleikum hennar í Hörpu! Harpa Harðardóttir og Sibylle Köll, kennarar við skólann, undirbjuggu nemendurna fyrir þessa stóru stund.
STAÐUR & STUND
9. desember, 2024
Ungdeildin söng með BRÍETI í Hörpu
9. desember, 2024
Ungdeildin söng með BRÍETI í Hörpu
Nemendur í Ungdeild Söngskólans í Reykjavík á sviðinu með BRÍETI á hátíðartónleikum hennar í Hörpu! Harpa Harðardóttir og Sibylle Köll, kennarar við skólann, undirbjuggu nemendurna fyrir þessa stóru stund.