Hausttónleikar Söngleikjadeildar 6.11.
Hausttónleikar Söngleikjadeildar Söngskólans í Reykjavík eru miðvikudaginn 06.11.2024 í sal Nýja tónlistarskólans við Grensásveg 3, 3. hæð klukkan 18.00. Sögusviðið er endurhæfingardeild fyrir Wannabe Söngdívur