Spænskt kvöld á barnum Sevilla – óperusenur úr Carmen.
Óperudeild Söngskólans í Reykjavík flutti senur úr óperunni Carmen eftir Bizet með innskotum úr Don Pasquale eftir Gaetano Donizetti og Don Gil de Alcalá eftir Manuel Penella sunnudaginn 26. janúar í sal Nýja tónlistarskólans. Við þökkum skólanum kærlega fyrir lánið á salnum.
Hlutverkaskipan:
Carmen – Laufey Ósk Jóns
Micaëla – Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir
Mercédès – Guðrún Ágústa Gunnarsdóttir
DJ – Bjarni Freyr Gunnarsson
Escamillo – Ellert Blær Guðjónsson
Lillas Pastia – Hanna Tara Björnsdóttir
Bensi – Svala Norðdahl
Leikstjórn – Sibylle Köll
Tónlistarstjórn – Antonia Hevesi
Handrit – Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir